Marcus Rashford – markaskorarinn með gullhjartað
Þessi einstaki knattspyrnumaður, Marcus Rashford, hefur ekki aðeins látið til sín taka á knattspyrnuvellinum með Manchester United og enska landsliðinu, heldur hefur hann einnig barist í þágu þeirra sem minna mega sín og lagt baráttunni gegn rasisma lið. Barnæska Rashford var síður en svo dans á rósum, hann ólst upp í mikilli fátækt, en með dyggri aðstoð móður sinnar braust hann áfram og varð að þeim manni sem við þekkjum í dag.
Enginn knattspyrnuunnandi lætur þessa bók fram hjá sér fara.
Leiðbeinandi verð: 6.680-.
Útgáfuár: 2023