Fyrsta bók ársins 2023

Þá er fyrsta Hólabók ársins 2023 komin út. Hún heitir Hormónar og fleira fólk – Missannar sögur frá síðustu öld, er eftir Halldór Ólafsson, og saman stendur af fjölmörgum smellnum sögum og vísum. Er ekki tilvalið að fara brosandi og jafnvel skellihlægjandi inn í sumarið?

Þriðjudagur 25. apríl 2023
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is