Rauðu djöflarnir-Saga Manchester United 1878-1999
Útgáfuár: 1999
Hér er rakin saga vinsælsta knattspyrnuliðs veraldar, Manchester United, allt frá stofnun þess 1878 til þrennuársins 1999. Farið er yfir sorgir þess og sigra, sagt frá ýmsu sem gerðist að tjaldarbaki og fjallað fjölmarga leikmenn liðsins. Þessi bók á að vera til á öllum heimilum United-manna.
Uppseld.
Aldarreið
Útgáfuár: 1999
Aldarreið er saga Hestamannafélagsins Hrings en um leið saga hestamennsku í Svarfaðardal og Dalvík á 20. öld. Bókina prýða um 170 ljósmyndir af hestum og hestamönnum.
Uppseld.
BOX
Útgáfuár: 1998
Í þessari sinstöku bók um eina elstu og vinsælust íþróttagrein veraldar stígur hver hnefaleikameistarinn af öðrum fram á sviðið á líflegan og ógleymanlegan hátt. Nægir þar að nefna: Joe Louis, Rocky Marciano, Muhammad Ali, George Foreman, Larry Holmes, Mike Tyson, Evander Holyfield, Lennox Lewis, Oscar de la Hoya og sjálfan Prinsinn – Naseem Hamed.
Uppseld.
HM ’98 handbókin
Útgáfuár: 1998
Hér finnur þú allt um liðin og leikmennina sem unnu sér rétt til þátttöku í Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Frakklandi 1998.
Uppseld.
Hverjir eru bestir?
Útgáfuár: 1997
Bráðskemmtilegar gamansögur af íslenskum íþróttamönnum úr nánast öllum íþróttagreinum. Á meðal sögumanna eru Siggi Sveins, Guðjón Guðmundsson (Gaupi). Logi Ólafsson. Þorbjörn Jensson, Guðbjörn Jónsson (Bubbi), Guðmundur Gíslason, Leifur Harðarson, Lárus Jónsson (Lalli leikari), Kjartan Másson, Jón Óðinn Óðinsson og margir, margir fleiri.
Uppseld.