Djúpmannatal 1801-2011

Útgáfuár: 2016

djupmannatal

Í þessu riti er að finna æviskrár Djúpmanna frá manntalinu 1801 til 2011, þeirra sem stofnuðu til heimilishalds við Ísafjarðardjúp í þrjú ár eða lengur á umræddu tímabili. Listi yfir bæjanöfn er aftast í ritinu, ásamt ábúendatali og korti.  Myndir eru af mörgum ábúendum og býlum í Ísafjarðardjúpi.

Leiðbeinandi verð: 8.900-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ættfræði, Bækur, Sagnfræði, Vestfirðir

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is