Það reddast – Sveinn Sigurbjarnarson ævintýramaður á Eskifirði lítur um öxl

Útgáfuár: 2010

sveinn_kapa.inddSveinn Sigurbjarnarson ferðafrömuður og ævintýramaður á Eskifirði fer sjaldnast troðnar slóðir – ef þá nokkurn tíma.  Hann hefur þvælst um fjöll og firnindi, láglendi og hálendi og hjarnbreiður jöklanna með þúsundir ferðamanna og ævintýrin í þessum ferðum eru mörg og sum býsna skuggaleg. Kappinn lætur sér þó fátt um finnast, enda sagður áræðinn, jafnvel bíræfinn og ennfremur svalur í þess orðs dýpstu merkingu.

Í bók þessari lítur Svenni um öxl og rifjar upp minninagrbrot frá liðinni ævi með aðstoð nokkurra samferðamanna.  Yfir þeim er vitaskuld ævintýrablær, enda sannleikurinn oft lyginni líkastur.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Austurland, Ævisögur og endurminningar, Bækur

Það reddast – Sveinn Sigurbjarnarson ævintýramaður á Eskifirði lítur um öxl

Útgáfuár: 2010

sveinn_kapa.inddSveinn Sigurbjarnarson ferðafrömuður og ævintýramaður á Eskifirði fer sjaldnast troðnar slóðir – ef þá nokkurn tíma.  Hann hefur þvælst um fjöll og firnindi, láglendi og hálendi og hjarnbreiður jöklanna með þúsundir ferðamanna og ævintýrin í þessum ferðum eru mörg og sum býsna skuggaleg. Kappinn lætur sér þó fátt um finnast, enda sagður áræðinn, jafnvel bíræfinn og ennfremur svalur í þess orðs dýpstu merkingu.

Í bók þessari lítur Svenni um öxl og rifjar upp minninagrbrot frá liðinni ævi með aðstoð nokkurra samferðamanna.  Yfir þeim er vitaskuld ævintýrablær, enda sannleikurinn oft lyginni líkastur.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Austurland, Ævisögur og endurminningar, Bækur

Í ríki óttans – örlagasaga hjúkrunarkonunnar Þorbjargar Jónsdóttur Schweizer

Útgáfuár: 2010

í ríki óttans-forsÞorbjörg Jónsdóttir Schweizer rekur hér örlagasögu sína.  Sem ung stúlka kynntist hún vistarbandi, en síðar giftist hún Þjóðverjanum Bruno Schweizer og flutti með honum til Þýskalands skömmu áður en seinni heimsstyrjöldin skall á.  Styrjöldin kom nokkuð við fjölskyldu hennar, einkum þó eiginmanninn, sem varað hafði við nasismanum og var því ekki í náðinni hjá nasistum.  Eftir stríðið töldu margir hann hins vegar tilheyra nasistum og því var vandlifað fyrir þennan rólyndismann.

Saga Þorbjargar snertir strengi í brjóstum okkar allra.

Leiðbeinandi verð: 4.480-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ævisögur og endurminningar, Bækur, Stríð

Í ríki óttans – örlagasaga hjúkrunarkonunnar Þorbjargar Jónsdóttur Schweizer

Útgáfuár: 2010

í ríki óttans-forsÞorbjörg Jónsdóttir Schweizer rekur hér örlagasögu sína.  Sem ung stúlka kynntist hún vistarbandi, en síðar giftist hún Þjóðverjanum Bruno Schweizer og flutti með honum til Þýskalands skömmu áður en seinni heimsstyrjöldin skall á.  Styrjöldin kom nokkuð við fjölskyldu hennar, einkum þó eiginmanninn, sem varað hafði við nasismanum og var því ekki í náðinni hjá nasistum.  Eftir stríðið töldu margir hann hins vegar tilheyra nasistum og því var vandlifað fyrir þennan rólyndismann.

Saga Þorbjargar snertir strengi í brjóstum okkar allra.

Leiðbeinandi verð: 4.480-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ævisögur og endurminningar, Bækur, Stríð

Í ríki óttans – örlagasaga hjúkrunarkonunnar Þorbjargar Jónsdóttur Schweizer

Útgáfuár: 2010

í ríki óttans-forsÞorbjörg Jónsdóttir Schweizer rekur hér örlagasögu sína.  Sem ung stúlka kynntist hún vistarbandi, en síðar giftist hún Þjóðverjanum Bruno Schweizer og flutti með honum til Þýskalands skömmu áður en seinni heimsstyrjöldin skall á.  Styrjöldin kom nokkuð við fjölskyldu hennar, einkum þó eiginmanninn, sem varað hafði við nasismanum og var því ekki í náðinni hjá nasistum.  Eftir stríðið töldu margir hann hins vegar tilheyra nasistum og því var vandlifað fyrir þennan rólyndismann.

Saga Þorbjargar snertir strengi í brjóstum okkar allra.

Leiðbeinandi verð: 4.480-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ævisögur og endurminningar, Bækur, Stríð

D-dagur – orrustan um Normandí

Útgáfuár: 2010

d-dagur_kapa.inddFlugmönnum, hermönnum og sjóliðum Bandamanna sem tóku þátt í orrustunni um Normandí leið 6. júní 1944 aldrei úr minni.  Í dagrenningu var stærsti innrásarfloti allra tíma, mörg þúsund fley af öllum stærðum og gerðum, kominn að ströndum Frakklands.  Á ströndum Normandí var þýskt herlið sem fékk síðbúna viðvörun um það sem í vændum var.

Áhugamenn um veraldarsöguna láta þetta meistaraverk ekki fram hjá sér fara. Breski stríðssagnfræðingurinn Antony Beevor hefur unnið gríðarlegt þrekvirki við samantekt þessarar bókar sem vakið hefur mikla athygli um veröld víða.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

 

Efnisflokkun: Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Sagnfræði, Stríð

D-dagur – orrustan um Normandí

Útgáfuár: 2010

d-dagur_kapa.inddFlugmönnum, hermönnum og sjóliðum Bandamanna sem tóku þátt í orrustunni um Normandí leið 6. júní 1944 aldrei úr minni.  Í dagrenningu var stærsti innrásarfloti allra tíma, mörg þúsund fley af öllum stærðum og gerðum, kominn að ströndum Frakklands.  Á ströndum Normandí var þýskt herlið sem fékk síðbúna viðvörun um það sem í vændum var.

Áhugamenn um veraldarsöguna láta þetta meistaraverk ekki fram hjá sér fara. Breski stríðssagnfræðingurinn Antony Beevor hefur unnið gríðarlegt þrekvirki við samantekt þessarar bókar sem vakið hefur mikla athygli um veröld víða.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

 

Efnisflokkun: Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Sagnfræði, Stríð

D-dagur – orrustan um Normandí

Útgáfuár: 2010

d-dagur_kapa.inddFlugmönnum, hermönnum og sjóliðum Bandamanna sem tóku þátt í orrustunni um Normandí leið 6. júní 1944 aldrei úr minni.  Í dagrenningu var stærsti innrásarfloti allra tíma, mörg þúsund fley af öllum stærðum og gerðum, kominn að ströndum Frakklands.  Á ströndum Normandí var þýskt herlið sem fékk síðbúna viðvörun um það sem í vændum var.

Áhugamenn um veraldarsöguna láta þetta meistaraverk ekki fram hjá sér fara. Breski stríðssagnfræðingurinn Antony Beevor hefur unnið gríðarlegt þrekvirki við samantekt þessarar bókar sem vakið hefur mikla athygli um veröld víða.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

 

Efnisflokkun: Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Sagnfræði, Stríð

D-dagur – orrustan um Normandí

Útgáfuár: 2010

d-dagur_kapa.inddFlugmönnum, hermönnum og sjóliðum Bandamanna sem tóku þátt í orrustunni um Normandí leið 6. júní 1944 aldrei úr minni.  Í dagrenningu var stærsti innrásarfloti allra tíma, mörg þúsund fley af öllum stærðum og gerðum, kominn að ströndum Frakklands.  Á ströndum Normandí var þýskt herlið sem fékk síðbúna viðvörun um það sem í vændum var.

Áhugamenn um veraldarsöguna láta þetta meistaraverk ekki fram hjá sér fara. Breski stríðssagnfræðingurinn Antony Beevor hefur unnið gríðarlegt þrekvirki við samantekt þessarar bókar sem vakið hefur mikla athygli um veröld víða.

Leiðbeinandi verð: 5.980-.

Uppseld.

 

Efnisflokkun: Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Sagnfræði, Stríð

Feimnismál

Útgáfuár: 2010

Feimnismál-kápaÍ þessari tuttugustu bók sinni fer Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku víða um.  Gluggað er í gömul bréf, kynjamyndir Austfjarðaþokunnar skoðaðar, ferðast er með strandferðaskipum og kynni höfundar af fjölmörgu fólki rifjuð upp, m.a. af Ólafi Thors sem talaði eins vel um framsóknardindlana og hann þorði.

Hvernig fór svo með hvolpinn sem Vilhjálmur neitaði að flytja suður?

Leiðbeinandi verð: 5.480-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Austurland, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis
Eldra Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is