Hreindýraskyttur – Líflegar og fræðandi frásagnir af hreindýraveiðum

Útgáfuár: 2014

Hreindýr

Í bókinni segja Axel Kristjánsson, Gunnar A. Guttormsson, Guttormur Sigbjarnarson, Sigrún Aðalsteinsdóttir, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Þorgils Gunnlaugsson, María B. Gunnarsdóttir, Pálmi Gestsson, Sæunn Marinósdóttir og Sigurður Aðalsteinsson frá ævintýrum sínum á hreindýraveiðum á Íslandi og í Grænlandi. Auk þess er rakin saga hreindýraveiða hér á landi. Bókin er prýdd kortum og fjölda mynda.

Hægt er að sjá örlítið sýnihorn úr bókinni hér: http://issuu.com/gunnarkr/docs/hreind__raskyttur/0

Leiðbeinandi verð: 5.680-.

Efnisflokkun: Austurland, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis

Grafningur og Grímsnes

Útgáfuár: 2014

Grafningur.kapaHér er fjallað um Grafning, sögu og mannlíf, á árunum 1890-2012 og Grímsnes að hluta til, þ.e.a.s. sem tekur einkum til Sogsvirkjana og Ljósafossskóla.  Hverri jörð er lýst í knöppu máli og í ábúendatali er þráðurinn rakinn bæ frá bæ eftir hinni gömlu boðleið og grein gerð fyrir ábúendum og niðjum þeirra. Mikið ítarefni er hluti af verkinu sem lýtur m.a. að staðfræði, atvinnuháttum, sögu og sögnum, þjóðfræði og þjóðháttum. Fjöldi ljósmynda prýðir verkið sem er mikilsvert innlegg í sunnlenska byggðasögu.

Leiðbeinandi verð: 7.980-.

Efnisflokkun: Ættfræði, Bækur, Íslenskur fróðleikur

Grafningur og Grímsnes

Útgáfuár: 2014

Grafningur.kapaHér er fjallað um Grafning, sögu og mannlíf, á árunum 1890-2012 og Grímsnes að hluta til, þ.e.a.s. sem tekur einkum til Sogsvirkjana og Ljósafossskóla.  Hverri jörð er lýst í knöppu máli og í ábúendatali er þráðurinn rakinn bæ frá bæ eftir hinni gömlu boðleið og grein gerð fyrir ábúendum og niðjum þeirra. Mikið ítarefni er hluti af verkinu sem lýtur m.a. að staðfræði, atvinnuháttum, sögu og sögnum, þjóðfræði og þjóðháttum. Fjöldi ljósmynda prýðir verkið sem er mikilsvert innlegg í sunnlenska byggðasögu.

Leiðbeinandi verð: 7.980-.

Efnisflokkun: Ættfræði, Bækur, Íslenskur fróðleikur

Grafningur og Grímsnes

Útgáfuár: 2014

Grafningur.kapaHér er fjallað um Grafning, sögu og mannlíf, á árunum 1890-2012 og Grímsnes að hluta til, þ.e.a.s. sem tekur einkum til Sogsvirkjana og Ljósafossskóla.  Hverri jörð er lýst í knöppu máli og í ábúendatali er þráðurinn rakinn bæ frá bæ eftir hinni gömlu boðleið og grein gerð fyrir ábúendum og niðjum þeirra. Mikið ítarefni er hluti af verkinu sem lýtur m.a. að staðfræði, atvinnuháttum, sögu og sögnum, þjóðfræði og þjóðháttum. Fjöldi ljósmynda prýðir verkið sem er mikilsvert innlegg í sunnlenska byggðasögu.

Leiðbeinandi verð: 7.980-.

Efnisflokkun: Ættfræði, Bækur, Íslenskur fróðleikur

Klénsmiðurinn á Kjörvogi

Útgáfuár: 2014

klénsmiðurinn.kapaÞorsteinn Þorleifsson (1824-1882) fæddist og ólst upp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu en bjó síðustu 24 árin í Strandasýslu, lengst af á Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði iðn sína alla tíð. Samhliða smíðum starfaði hann við sjómennsku og búskap. Einnig var hann liðtækur við lækningar og tók á móti börnum.  Saga hans er því svo sannarlega forvitnileg.

Leiðbeinandi verð: 5.680-.

Uppseld.

 
lengst af bjó í Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá
 
iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og búskap, auk þess að
 
fást við lækningar og taka á móti börnum. Höfundur bókarinnar er Hallgrímur
 
Gíslason á Akureyri, dóttursonarsonur Þorsteins.
 
lengst af bjó í Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá
 
iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og búskap, auk þess að
 
fást við lækningar og taka á móti börnum. Höfundur bókarinnar er Hallgrímur
 
Gíslason á Akureyri, dóttursonarsonur Þorsteins.
Klénsmiðurinn á Kjörvogi er ævisaga Þorsteins Þorleifssonar (1821-1882) sem
lengst af bjó í Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá
iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og búskap, auk þess að
fást við lækningar og taka á móti börnum. Höfundur bókarinnar er Hallgrímur
Gíslason á Akureyri, dóttursonarsonur Þorsteins.
Efnisflokkun: Ævisögur og endurminningar, Bækur

Klénsmiðurinn á Kjörvogi

Útgáfuár: 2014

klénsmiðurinn.kapaÞorsteinn Þorleifsson (1824-1882) fæddist og ólst upp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu en bjó síðustu 24 árin í Strandasýslu, lengst af á Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði iðn sína alla tíð. Samhliða smíðum starfaði hann við sjómennsku og búskap. Einnig var hann liðtækur við lækningar og tók á móti börnum.  Saga hans er því svo sannarlega forvitnileg.

Leiðbeinandi verð: 5.680-.

Uppseld.

 
lengst af bjó í Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá
 
iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og búskap, auk þess að
 
fást við lækningar og taka á móti börnum. Höfundur bókarinnar er Hallgrímur
 
Gíslason á Akureyri, dóttursonarsonur Þorsteins.
 
lengst af bjó í Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá
 
iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og búskap, auk þess að
 
fást við lækningar og taka á móti börnum. Höfundur bókarinnar er Hallgrímur
 
Gíslason á Akureyri, dóttursonarsonur Þorsteins.
Klénsmiðurinn á Kjörvogi er ævisaga Þorsteins Þorleifssonar (1821-1882) sem
lengst af bjó í Kjörvogi í Árneshreppi. Hann lærði járnsmíði og stundaði þá
iðn alla ævi, en samhliða starfaði hann við sjómennsku og búskap, auk þess að
fást við lækningar og taka á móti börnum. Höfundur bókarinnar er Hallgrímur
Gíslason á Akureyri, dóttursonarsonur Þorsteins.
Efnisflokkun: Ævisögur og endurminningar, Bækur

Fótboltaspurningar

Útgáfuár: 2014

Fotboltaspurningar.kápa.Í þessari bók er í orðsins fyllstu merkingu farið út um víðan völl og þá auðvitað fótboltavöll. Spurt er um íslensk lið og leikmenn, stórstjörnur, knattspyrnustjóra og lið hér og þar í heiminum – og fleira til.  Hvert var fyrsta atvinnumannalið Gylfa Þórs Sigurðssonar? Með hvaða liði lék Daniel Sturridge áður en hann var seldur til Liverpool? Hverrar þjóðar er Edison Cavani? Hvert af landsliðunum á HM 2014 er oft kallað Prinsarnir frá Persíu? Hvers konar fugl má finna í merki Norwich? Hvaðan er Einherji?  Þetta og margt fleira fyrir knattspyrnuunnendur og hina líka, eða hvað?

Leiðbeinandi verð: 1.190-.

Efnisflokkun: Bækur, Íþróttir

Fótboltaspurningar

Útgáfuár: 2014

Fotboltaspurningar.kápa.Í þessari bók er í orðsins fyllstu merkingu farið út um víðan völl og þá auðvitað fótboltavöll. Spurt er um íslensk lið og leikmenn, stórstjörnur, knattspyrnustjóra og lið hér og þar í heiminum – og fleira til.  Hvert var fyrsta atvinnumannalið Gylfa Þórs Sigurðssonar? Með hvaða liði lék Daniel Sturridge áður en hann var seldur til Liverpool? Hverrar þjóðar er Edison Cavani? Hvert af landsliðunum á HM 2014 er oft kallað Prinsarnir frá Persíu? Hvers konar fugl má finna í merki Norwich? Hvaðan er Einherji?  Þetta og margt fleira fyrir knattspyrnuunnendur og hina líka, eða hvað?

Leiðbeinandi verð: 1.190-.

Efnisflokkun: Bækur, Íþróttir

Spurningabókin 2014

Útgáfuár: 2014

spurningabókin2014.kapaHér er spurt um allt milli himins og jarðar. Hvað kallast þurrkuð plóma? Hvaða stjörnumerki er hvorki dýr eða maður? Hver eru grimmustu farartækin? Hvaða mynd frá Disney var auglýst með þeim orðum að hún myndi „brenna hjarta þitt“?  Þetta og margt fleira til í þessari bráðskemmtilegu bók sem ætti að vera til á hverju heimili og í hverjum skóla.

Leiðbeinandi verð: 1.290-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Bækur, Spurninga- og þrautabækur

Spurningabókin 2014

Útgáfuár: 2014

spurningabókin2014.kapaHér er spurt um allt milli himins og jarðar. Hvað kallast þurrkuð plóma? Hvaða stjörnumerki er hvorki dýr eða maður? Hver eru grimmustu farartækin? Hvaða mynd frá Disney var auglýst með þeim orðum að hún myndi „brenna hjarta þitt“?  Þetta og margt fleira til í þessari bráðskemmtilegu bók sem ætti að vera til á hverju heimili og í hverjum skóla.

Leiðbeinandi verð: 1.290-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Bækur, Spurninga- og þrautabækur
Eldra Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is