Mannslíf í húfi II

Útgáfuár: 2017

Mannlíf í húfi.skjáupplausn

Það er öllum félögum nauðsynlegt að sögu þeirra sé til haga haldið, meðal annars svo að læra megi af henni. Þetta á tvímælalaust við um þau félög sem fjallað er um í þessari bók. Hér er rakin saga Landsambands hjálparsveita skáta, Landssambands flugbjörgunarsveita og Landsbjargar, landssambands björgunarsveita. Greint er frá tilurð hverrar „sveitar“ fyrir sig og sagt frá helstu björgunarverkefnum þeirra.
Bókin er á fimmta hundrað síður og prýdd fjölda mynda.
Leiðbeinandi verð: 8.980-.
Efnisflokkun: Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Sagnfræði

Mannslíf í húfi II

Útgáfuár: 2017

Mannlíf í húfi.skjáupplausn

Það er öllum félögum nauðsynlegt að sögu þeirra sé til haga haldið, meðal annars svo að læra megi af henni. Þetta á tvímælalaust við um þau félög sem fjallað er um í þessari bók. Hér er rakin saga Landsambands hjálparsveita skáta, Landssambands flugbjörgunarsveita og Landsbjargar, landssambands björgunarsveita. Greint er frá tilurð hverrar „sveitar“ fyrir sig og sagt frá helstu björgunarverkefnum þeirra.
Bókin er á fimmta hundrað síður og prýdd fjölda mynda.
Leiðbeinandi verð: 8.980-.
Efnisflokkun: Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Sagnfræði

Á mörkunum

Útgáfuár: 2017

Á mörkunumÁ mörkunum, eftir Sigurð Óttar Jónsson, rafvirkjameistara frá Smáragrund á Jökuldal, hefur að geyma sjötíu og fimm hringhendur. Margar af vísum hans hafa orðið fleygar. Sem hagyrðingur má segja að hann sé þekktur fyrir tvennt; að yrkja fáar vísur og góðar. Bókinni fylgir eftirmáli sem er fræðileg samantekt á hringhenduforminu, uppruna þess og þróun. Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson sem hefur tekið það efni saman. Útgáfudagur bókarinnar var 24. maí næstkomandi, en þann dag varð Sigurður Óttar sjötíu og fimm ára.

Leiðbeinandi verð: 3.480-.

Efnisflokkun: Austurland, Ljóð og listir

Leynilíf gæludýra

Útgáfuár: 2016

leynilifStútfull bók af skemmtiefni, leikjum og þrautum, en auk þess eru hér andlitsgrímur af Max, Chloe, Snjólfi og Gittu og því er auðveldlega hægt að bregða sér í gervi þeirra – og gera eitthvað skemmtilegt af sér. Tvímælalaust barnabókin í ár!

Leiðbeinandi verð: 3.380-.

Efnisflokkun: Barnabækur, Bækur

Leynilíf gæludýra

Útgáfuár: 2016

leynilifStútfull bók af skemmtiefni, leikjum og þrautum, en auk þess eru hér andlitsgrímur af Max, Chloe, Snjólfi og Gittu og því er auðveldlega hægt að bregða sér í gervi þeirra – og gera eitthvað skemmtilegt af sér. Tvímælalaust barnabókin í ár!

Leiðbeinandi verð: 3.380-.

Efnisflokkun: Barnabækur, Bækur

Vilji er allt sem þarf – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar

Útgáfuár: 2016

vilji-er-allt-sem-tharf

Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús Þór hefur oft farið ótroðnar slóðir og segir hér sögu sína hispurslaust og af hreinskilni, gædda því einstaka skopskyni sem honum er svo eðlislægt að beita.

Hér segir meðal annars frá:

  • giftingu í sandkassa,
  • sögulegri heimsókn „lyktandi“ guðfræðinema til Færeyja,
  • ýmsum atburðum í lögreglunni,
  • jarðarför Gústa guðsmanns sem sjálfur hóf upp raustina í eigin kveðjustund,
  • sáttafundum hjóna í ræstikompu,
  • fyrstu klukknahringingunni í Grafarvogskirkju – sem ekki var af mannavöldum,
  • óvæntri diskóljósamessu.

VILJI ER ALLT SEM ÞARF er bæði bráðskemmtileg og fróðleg bók; kitlar hláturtaugarnar og veitir lesandanum jafnframt innsýn í starf prestsins, sem er fjölbreyttara en margur heldur.

Leiðbeinandi verð: 7.480-.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Ævisögur og endurminningar, Bækur, Grafarvogur, Reykjavík, Siglufjörður

Vilji er allt sem þarf – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar

Útgáfuár: 2016

vilji-er-allt-sem-tharf

Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús Þór hefur oft farið ótroðnar slóðir og segir hér sögu sína hispurslaust og af hreinskilni, gædda því einstaka skopskyni sem honum er svo eðlislægt að beita.

Hér segir meðal annars frá:

  • giftingu í sandkassa,
  • sögulegri heimsókn „lyktandi“ guðfræðinema til Færeyja,
  • ýmsum atburðum í lögreglunni,
  • jarðarför Gústa guðsmanns sem sjálfur hóf upp raustina í eigin kveðjustund,
  • sáttafundum hjóna í ræstikompu,
  • fyrstu klukknahringingunni í Grafarvogskirkju – sem ekki var af mannavöldum,
  • óvæntri diskóljósamessu.

VILJI ER ALLT SEM ÞARF er bæði bráðskemmtileg og fróðleg bók; kitlar hláturtaugarnar og veitir lesandanum jafnframt innsýn í starf prestsins, sem er fjölbreyttara en margur heldur.

Leiðbeinandi verð: 7.480-.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Ævisögur og endurminningar, Bækur, Grafarvogur, Reykjavík, Siglufjörður

Vilji er allt sem þarf – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar

Útgáfuár: 2016

vilji-er-allt-sem-tharf

Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús Þór hefur oft farið ótroðnar slóðir og segir hér sögu sína hispurslaust og af hreinskilni, gædda því einstaka skopskyni sem honum er svo eðlislægt að beita.

Hér segir meðal annars frá:

  • giftingu í sandkassa,
  • sögulegri heimsókn „lyktandi“ guðfræðinema til Færeyja,
  • ýmsum atburðum í lögreglunni,
  • jarðarför Gústa guðsmanns sem sjálfur hóf upp raustina í eigin kveðjustund,
  • sáttafundum hjóna í ræstikompu,
  • fyrstu klukknahringingunni í Grafarvogskirkju – sem ekki var af mannavöldum,
  • óvæntri diskóljósamessu.

VILJI ER ALLT SEM ÞARF er bæði bráðskemmtileg og fróðleg bók; kitlar hláturtaugarnar og veitir lesandanum jafnframt innsýn í starf prestsins, sem er fjölbreyttara en margur heldur.

Leiðbeinandi verð: 7.480-.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Ævisögur og endurminningar, Bækur, Grafarvogur, Reykjavík, Siglufjörður

Héraðsmannasögur – gamansögur af Héraði

Útgáfuár: 2016

heradsmannasogur

Hákon Aðalsteinsson fær próflausan ungling, Sigurð G. Tómasson, til að rúnta með sig um Héraðið.  Hrafn á Hallormsstað útskýrir veru sína í Framsóknarflokknum. Frissi í Skóghlíð segir vel líta út með flug til Vopnafjarðar. Vilhjálmur á Skjöldólfsstöðum kærir lögregluna. Þráinn Jónsson er alls staðar. Aðalsteinn á Vaðbrekku á við sérkennilegt áfangisvandamál að stríða. Baldur Pálsson segir frá eðlisfræðitilraunum á Jökuldal.  Séra Sigurjón á Kirkjubæ verður að halda áfram að jarða þrátt fyrir að vera kominn á eftirlaun og Sigríður Rósa Kristinsdóttir sendir Sverri Hermannssyni tóninn. Eru þá fáir upptaldir af þeim sem koma hér við sögu. Og svo er spurt: Er samvinnuhreyfingin tómt klám?

Leiðbeinandi verð: 3.280-.

Efnisflokkun: Austurland, Bækur, Gamansögur, Handbækur og bækur almenns eðlis

Héraðsmannasögur – gamansögur af Héraði

Útgáfuár: 2016

heradsmannasogur

Hákon Aðalsteinsson fær próflausan ungling, Sigurð G. Tómasson, til að rúnta með sig um Héraðið.  Hrafn á Hallormsstað útskýrir veru sína í Framsóknarflokknum. Frissi í Skóghlíð segir vel líta út með flug til Vopnafjarðar. Vilhjálmur á Skjöldólfsstöðum kærir lögregluna. Þráinn Jónsson er alls staðar. Aðalsteinn á Vaðbrekku á við sérkennilegt áfangisvandamál að stríða. Baldur Pálsson segir frá eðlisfræðitilraunum á Jökuldal.  Séra Sigurjón á Kirkjubæ verður að halda áfram að jarða þrátt fyrir að vera kominn á eftirlaun og Sigríður Rósa Kristinsdóttir sendir Sverri Hermannssyni tóninn. Eru þá fáir upptaldir af þeim sem koma hér við sögu. Og svo er spurt: Er samvinnuhreyfingin tómt klám?

Leiðbeinandi verð: 3.280-.

Efnisflokkun: Austurland, Bækur, Gamansögur, Handbækur og bækur almenns eðlis
Eldra Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is