
Líkið er fundið – sagnasamtíningur af Jökuldal
Útgáfuár: 2022
Sigurður Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sér „draug“. Kolbeinn Arason flýgur með lík. Gunnar á Fossvöllum fullyrðir að Akureyrardeildin í Helvíti sé full. Þuríður Hallgrímsdóttir á Brú fær bréf frá hatursmanni sínum. Jón í Möðrudal auglýsir eftir ráðskonu. Séra Sigurjón Jónsson býr til nýtt Faðirvor. Reiðhestur úr Hrafnkelsdal stendur á haus inni við Kárahnjúka. Baldur Pálsson frá Aðalbóli segir frá eðlisfræðitilraunum og Haukur á Hauksstöðum fer sér til hressingar á Heilsuhælið í Hveragerði en fær þá óvænt skeyti frá Hákoni Aðalsteinssyni.
Í þessari bók er ógrynni skemmtilegra sagna og vísna, enda eru Jökuldælingar þekktir fyrir létta lund langt aftur í ættir og leyfa nú öðrum að njóta þess með sér.
Leiðbeinandi verð: 6.580-.
Fótboltaspurningar 2022
Útgáfuár: 2022
Hvaða lið spilar heimaleiki sína á Hásteinsvelli?
Hvaða íslenska knattspyrnukona, sem er fædd árið 1985, á þennan knattspyrnuferil með félagsliðum: FH, KR, FH, Þróttur R,m Valur, 1. FC Saarbrücken, Kristianstads DFF og Selfoss?
Frá hvaða liði keypti Liverpool framherjann Darwin Nunez?
Hver var knattspyrnustjóri Manchester United þegar Marcus Rashford lék fyrsta leik sinn fyrir félagið?
Hver var númer 4 í íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu 2022?
Þetta og margt fleira er að finna í þessari bráðskemmtilegu bók, sem enginn knattspyrnuunnandi lætur fram hjá sér fara.
Leiðbeinandi verð: 1.790-.
Fótboltaspurningar 2022
Útgáfuár: 2022
Hvaða lið spilar heimaleiki sína á Hásteinsvelli?
Hvaða íslenska knattspyrnukona, sem er fædd árið 1985, á þennan knattspyrnuferil með félagsliðum: FH, KR, FH, Þróttur R,m Valur, 1. FC Saarbrücken, Kristianstads DFF og Selfoss?
Frá hvaða liði keypti Liverpool framherjann Darwin Nunez?
Hver var knattspyrnustjóri Manchester United þegar Marcus Rashford lék fyrsta leik sinn fyrir félagið?
Hver var númer 4 í íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu 2022?
Þetta og margt fleira er að finna í þessari bráðskemmtilegu bók, sem enginn knattspyrnuunnandi lætur fram hjá sér fara.
Leiðbeinandi verð: 1.790-.
Stundum verða stökur til
Útgáfuár: 2022
Bragsnillingurinn Hjálmar Jónsson fer hér á kostum í leiftrandi kveðskap og frásögnum. Skemmtileg atvik og viðburðir verða ljóslifandi og samskipti við fólk í gleði og gáska kitla hláturtaugarnar svo um munar. Einnig er í bókinni dýpri kveðskapur. Rauði þráðurinn er þó alltaf hjartahlýjan og húmorinn.
Leiðbeinandi verð: 6.980-.
Stundum verða stökur til
Útgáfuár: 2022
Bragsnillingurinn Hjálmar Jónsson fer hér á kostum í leiftrandi kveðskap og frásögnum. Skemmtileg atvik og viðburðir verða ljóslifandi og samskipti við fólk í gleði og gáska kitla hláturtaugarnar svo um munar. Einnig er í bókinni dýpri kveðskapur. Rauði þráðurinn er þó alltaf hjartahlýjan og húmorinn.
Leiðbeinandi verð: 6.980-.
Sagan af stráknum sem gat breytt sér í ljón, bjarndýr og snjótittling
Útgáfuár: 2022
Sagan af stráknum sem gat breytt sér í ljón, bjarndýr og snjótittling er bráðskemmtilegt ævintýri og hentar vel fyrir 5-8 ára börn, hvort sem þau lesa sjálf eða lesið er fyrir þau. En hvaða hag hafði strákurinn af því að geta breytt sér í öll þessi dýr?
Leiðbeinandi verð: 2.980-.
Sagan af stráknum sem gat breytt sér í ljón, bjarndýr og snjótittling
Útgáfuár: 2022
Sagan af stráknum sem gat breytt sér í ljón, bjarndýr og snjótittling er bráðskemmtilegt ævintýri og hentar vel fyrir 5-8 ára börn, hvort sem þau lesa sjálf eða lesið er fyrir þau. En hvaða hag hafði strákurinn af því að geta breytt sér í öll þessi dýr?
Leiðbeinandi verð: 2.980-.
Stafróf fuglanna
Útgáfuár: 2022
Stafróf fuglanna er ætlað börnum sem eru farin að sýna stöfum og orðum áhuga. Jafnframt er bókinni ætlað að kynna börnum algenga fugla sem halda sig í náttúru Íslands, ýmist allt árið eða að sumarlagi. Glæsilegar fuglaljósmyndir prýða bókina og gera hana að sannkölluðu augnakonfekti.
Leiðbeinandi verð: 3.890-.
Stafróf fuglanna
Útgáfuár: 2022
Stafróf fuglanna er ætlað börnum sem eru farin að sýna stöfum og orðum áhuga. Jafnframt er bókinni ætlað að kynna börnum algenga fugla sem halda sig í náttúru Íslands, ýmist allt árið eða að sumarlagi. Glæsilegar fuglaljósmyndir prýða bókina og gera hana að sannkölluðu augnakonfekti.
Leiðbeinandi verð: 3.890-.
Stafróf fuglanna
Útgáfuár: 2022
Stafróf fuglanna er ætlað börnum sem eru farin að sýna stöfum og orðum áhuga. Jafnframt er bókinni ætlað að kynna börnum algenga fugla sem halda sig í náttúru Íslands, ýmist allt árið eða að sumarlagi. Glæsilegar fuglaljósmyndir prýða bókina og gera hana að sannkölluðu augnakonfekti.
Leiðbeinandi verð: 3.890-.