Undir fjallshlíðum
Útgáfuár: 2001
Ljóðmál Jóns Bjarman er persónulegt og blátt áfram. Ljóðin eru heilsteypt og bókin samfelld þótt yrkisefnin séu fjölbreytt og formið ríkt af tilbrigðum. Hann yrkir um fjöllin sín fyrir norðan, um kliðandi læki, silfurtæran vatnsflöt yfir köldum fiski, þungan straum og kyrrar lygnur.
Leiðbeinandi verð: 1.980-.
Tilboðsverð: 990-.
Undir bláhimni
Útgáfuár: 2000
Skagfirsk úrvalsljóð og vísur. Stórkostlegur kveðskapur eins og Skagfirðinga er von og vísa.
Uppseld.
Skagfirsk skemmtiljóð III
Útgáfuár: 1999
Hér kveðja sér hljóðs á fjötta tug snjallra, skagfirskra hagyrðinga, svo sem Jón Kristjánsson, séra Hjálmar Jónsson, Kristján Stefánsson frá Gilhaga, Þorleifur Konráðsson frá Frostastöðum, Lúðvík kemp, Björn Pétursson frá Sléttu, Árni Gunnarsson, Jói í Stapa, Sigurður Hansen, Stefán Guðmundsson og Haraldur frá Kambi.
Uppseld.
Skagfirsk skemmtiljóð II
Útgáfuár: 1998
Hér taka margir Skagfirðingar til máls. Meðal annars Guðríður Brynjólfsdóttir frá Villinganesi, Magnús á Vöglum, systurnar Guðríður og María Helgadætur, Sigurjón Runólfsson, Birgir Hartmannsson, Hilmir Jóhannesson, Ólafur B. Guðmundsson, Ísleifur Gíslason og Sigurður Hansen.
Uppseld.
Orðsnilld Einars Benediktssonar
Útgáfuár: 1998
Fleyg orð úr ljóðum Einars Benediktssonar; snilld skáldsins í hverri línu.
Gunnar Dal valdi.
Uppseld.
Skagfirsk skemmtiljóð
Útgáfuár: 1997
Hér kveðja sér hljóðs á fimmta tug skagfirskra hagyrðinga, svo sem Andrés H. Valberg, séra Hjálmar Jónsson, Jón Kristjánsson, Jón Drangeyjarjarl, Sigurður H. Guðmundsson, Sigurjón bóndi á Dýrfinnustöðum, Þorleifur frá Frostastöðum, hjónin Kristbjörg og Axel, Jón Ingvar Jónsson, Haraldur frá Kambi, Kristján frá Brúarlandi og Jói í Stapa.
Uppseld.