101 vísnaþáttur úr DV – og tveir að auki (s.h.)

Útgáfuár: 2005

101_visna_iiRagnar Ingi Aðalsteinsson hafði umsjón með vísnaþætti í DV um nokkurt skeið og naut þátturinn mikilla vinsælda.  Hér er síðari hluti þáttanna en fyrri hluti þeirra kom út 2004.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

Stjarnljóð

Útgáfuár: 2005

stjarnljodLögreglumaðurinn Helgi frá Hlíð hefur lengi skemmt fólki með kveðskap sínum en hér getur þó að líta hans fyrstu ljóðabók og er hún kærkomin

Leiðbeinandi verð: 1.790-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

101 vísnaþáttur úr DV – og tveir að auki (f.h.)

Útgáfuár: 2004

101_visna_iRagnar Ingi Aðalsteinsson hafði um nokkurt skeið umsjón með vísnaþætti í DV, sem varð afar vinsæll, og hér birtist fyrri hluti þeirra.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

Stef úr steini

Útgáfuár: 2003

stef_ur_steiniGrípandi, falleg, vekjandi – þannig yrkir Jón Bjarman. Stefin hans láta engan ósnortin.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Ljóð og listir

Blíðsumars nætur

Útgáfuár: 2003

blidsumarsSkagfirsk úrvalsljóð og vísur.  Hver ljóðaperlan af annarri.

Uppseld.

Tengsl: Efnisflokkun: Ljóð og listir

Austfirsk skemmtiljóð

Útgáfuár: 2003

austfirskGaman- og kersknisbragir og hnyttnar vísur eftir austfirska hagyrðinga. Bók sem kemur fólki í gott skap.

Uppseld.

Efnisflokkun: Gamansögur, Ljóð og listir

Vísnaverkefni

Útgáfuár: 2002

visnaverkKennslubók í vísnagerð sem samanstendur af 40 vísnaverkefnum.  Þeir sem vilja læra að setja saman réttkveðna vísu ættu að finna hér eitthvað við sitt hæfi.

Leiðbeinandi verð: 990-.

Uppseld

Efnisflokkun: Ljóð og listir, Náms- og kennslubækur

Hugtakarolla fyrir 10. bekk

Útgáfuár: 2001

hugtakarollaSkýringar á yfir 100 hugtökum í bragfræði og bókmenntum.  Nauðsynleg bók fyrir nemendur í eldri bekkjum grunnskólans og framhaldsskólum.

Leiðbeinandi verð: 990-.

Uppseld

Efnisflokkun: Íslenskan - málið okkar, Ljóð og listir, Náms- og kennslubækur

Nýja limrubókin

Útgáfuár: 2001

nyja_limrubokinEfni þessa kvers skiptist í tvennt.  Fyrri hlutinn er rækileg ritgerð um limrur hér og þar, eftir Gísla Jónsson, sem lengi var kennari við Menntaskólann á Akureyri og tók saman þetta kver.  Í seinni hlutanum eru síðan limrur eftir Hlymrek handan og félaga.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

Undir fjallshlíðum

Útgáfuár: 2001

undir_fjLjóðmál Jóns Bjarman er persónulegt og blátt áfram.  Ljóðin eru heilsteypt og bókin samfelld þótt yrkisefnin séu fjölbreytt og formið ríkt af tilbrigðum.  Hann yrkir um fjöllin sín fyrir norðan, um kliðandi læki, silfurtæran vatnsflöt yfir köldum fiski, þungan straum og kyrrar lygnur.

Leiðbeinandi verð: 1.980-.

Tilboðsverð: 990-.

Efnisflokkun: Ljóð og listir
Eldra Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is