Iðnskóli í eina öld

Útgáfuár: 2004

idnskoliIðnskólinn í Reykjavík á aldarafmæli um þessar mundir. Í fyrstu var hann einungis fábreyttur kvöldskóli en í dag er liðlega 2000 nemendum boðið upp á 820 námsgreinar á 35 námsbrautum. Hér er rakin saga þessa merka skóla sem jafnframt er nátengd sögu iðnaðar á Íslandi. Því ætti enginn iðnaðarmaður eða áhugamaður um atvinnusögu þjóðarinnar að láta hana framhjá sér fara.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Sagnfræði

Úr handraða Ólafs landlæknis

Útgáfuár: 2004

ur_handrada_olafs

Afmælisrit tileinkað Ólafi Ólafssyni, fyrrverandi landlækni, 75 ára, þann 11. nóvember 2003.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Sagnfræði

Aðalgeirsbók

Útgáfuár: 2004

Afmælisrit tileinkað Aðalgeiri Kristjánssyni, sagnfræðingi, áttræðum þ. 30. maí 2004.adalgeirsbok

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Sagnfræði

Stef úr steini

Útgáfuár: 2003

stef_ur_steiniGrípandi, falleg, vekjandi – þannig yrkir Jón Bjarman. Stefin hans láta engan ósnortin.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Ljóð og listir

Afmæliskveðja til Háskóla Íslands

Útgáfuár: 2003

afmaeliskvedja_til_HIAfmælisrit í tilefni af 90 ára afmælis Háskóla Íslands 2001.  Fjölmargar athyglisverðar greinar eru í bókinni og koma þær víða við.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit

Slóðir mannanna

Útgáfuár: 2002

slodir_mannannaHér eru verðlaunaverk úr árlegum samkeppnum sem MENOR hefur efnt til síðan 1989. Meðal höfunda eru Sigurður Ingólfsson, Njörður P. Njarðvík, Hjörtur Pálsson og Eysteinn Björnsson. Slóðir mannanna geymir ómetanlegan fjársjóð smásagna og ljóða. Bókin er gefin út í tilefni af 20 ára afmæli Menningarsamtaka Norðlendinga.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit

Minningar úr Menntaskólanum í Reykjavík

Útgáfuár: 2001

minningar_ur_MRÍ þessu afmælisriti Menntaskólans í Reykjavík, sem gefið er út í tilefni af 215 ára afmæli skólans og er þá miðað við flutning Skálholtsskóla til Reykjavíkur, rita fjölmargir Mr-stúdentar minningar sínar frá skólanum og draga ekkert undan.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit

Minningar úr Menntaskólanum á Akureyri

Útgáfuár: 2000

minningar_ur_MAMinningar fjölmargra MA-stúdenta frá veru sinni í skólanum; bráðskemmtilegar og fróðlegar. Bókin er gefin út í tilefni af 120 ára afmæli skólans og er þá miðað við stofnun Gagnfræðaskólans á Möðruvöllum 1880.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit

Íslenskt mál

Útgáfuár: 1996

islenskt_malHér er að finna úrval úr þáttunum Íslenskt mál sem Gísli Jónsson, menntaskólakennari á Akureyri, tók saman og birtust í Morgunblaðinu um margra ára skeið.  Bókin er ennfremur nokkurs konar afmælisrit Gísla en hún kom út um það leyti sem hann átti 50 ára stúdentsafmæli.

Uppseld.

Tengsl: Efnisflokkun: Afmælisrit, Íslenskan - málið okkar
Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is