Nýjasta útgáfa HólaÍslenskt mál

islenskt_malHér er að finna úrval úr þáttunum Íslenskt mál sem Gísli Jónsson, menntaskólakennari á Akureyri, tók saman og birtust í Morgunblaðinu um margra ára skeið.  Bókin er ennfremur nokkurs konar afmælisrit Gísla en hún kom út um það leyti sem hann átti 50 ára stúdentsafmæli.

Uppseld.

Útgáfuár: 1996

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is