Hersetan á Ströndum og Norðvesturlandi

Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestraHér er greint frá umsvifum og dvalarstöðum setuliðsins á stríðsárunum, reynslu og kynnum liðsmanna og heimamanna, hermennskulífi, loftárásum, mannskæðum slysförum og vofveifilegum atburðum. Margar áður óbirtar ljósmyndir prýða bókina og fjallað er um braggabúðir, búnað og farartæki sem komust í hendur Íslendinga.

Viðal við höfundinn, Friðþór Eydal, er hér (undir flipanum Morgunútvarpið – 2. hluti):

http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html

Leiðbeinandi verð: 6.480-.

Útgáfuár: 2015
Efnisflokkun: Bækur, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Bækur, Sagnfræði, Bækur, Stríð

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is