Eyfirsk skemmtiljóð

Útgáfuár: 2006

eyfirskFjölmargir eyfirskir hagyrðingar stíga hér á stokk og útkoman er bráðskemmtilegur kveðskapur sem svo sannarlega kitlar hláturtaugarnar og vel það.  Á meðal þeirra sem við sögu koma má nefna Björn Þórleifsson, Davíð Hjálmar Haraldsson, Einar Kristjánsson, Heiðrek Guðmundsson, Hjálmar Freysteinsson, Jón Ingvar Jónsson, Kristján frá Djúpalæk, Kristján N. Júlíus (K.N), Látra-Björgu, Óttar Einarsson, Pétur Pétursson, Rósberg G. Snædal, Rögnvald Rögnvaldsson og Stefán Vilhjálmsson.

Leiðbeinandi verð: 2.480-.

Uppseld.

Tengsl: Efnisflokkun: Ljóð og listir

101 vísnaþáttur úr DV – og tveir að auki (s.h.)

Útgáfuár: 2005

101_visna_iiRagnar Ingi Aðalsteinsson hafði umsjón með vísnaþætti í DV um nokkurt skeið og naut þátturinn mikilla vinsælda.  Hér er síðari hluti þáttanna en fyrri hluti þeirra kom út 2004.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

Stjarnljóð

Útgáfuár: 2005

stjarnljodLögreglumaðurinn Helgi frá Hlíð hefur lengi skemmt fólki með kveðskap sínum en hér getur þó að líta hans fyrstu ljóðabók og er hún kærkomin

Leiðbeinandi verð: 1.790-.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

101 vísnaþáttur úr DV – og tveir að auki (f.h.)

Útgáfuár: 2004

101_visna_iRagnar Ingi Aðalsteinsson hafði um nokkurt skeið umsjón með vísnaþætti í DV, sem varð afar vinsæll, og hér birtist fyrri hluti þeirra.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir

Stef úr steini

Útgáfuár: 2003

stef_ur_steiniGrípandi, falleg, vekjandi – þannig yrkir Jón Bjarman. Stefin hans láta engan ósnortin.

Uppseld.

Efnisflokkun: Afmælisrit, Ljóð og listir

Blíðsumars nætur

Útgáfuár: 2003

blidsumarsSkagfirsk úrvalsljóð og vísur.  Hver ljóðaperlan af annarri.

Uppseld.

Tengsl: Efnisflokkun: Ljóð og listir

Austfirsk skemmtiljóð

Útgáfuár: 2003

austfirskGaman- og kersknisbragir og hnyttnar vísur eftir austfirska hagyrðinga. Bók sem kemur fólki í gott skap.

Uppseld.

Efnisflokkun: Gamansögur, Ljóð og listir

Vísnaverkefni

Útgáfuár: 2002

visnaverkKennslubók í vísnagerð sem samanstendur af 40 vísnaverkefnum.  Þeir sem vilja læra að setja saman réttkveðna vísu ættu að finna hér eitthvað við sitt hæfi.

Leiðbeinandi verð: 990-.

Uppseld

Efnisflokkun: Ljóð og listir, Náms- og kennslubækur

Hugtakarolla fyrir 10. bekk

Útgáfuár: 2001

hugtakarollaSkýringar á yfir 100 hugtökum í bragfræði og bókmenntum.  Nauðsynleg bók fyrir nemendur í eldri bekkjum grunnskólans og framhaldsskólum.

Leiðbeinandi verð: 990-.

Uppseld

Efnisflokkun: Íslenskan - málið okkar, Ljóð og listir, Náms- og kennslubækur

Nýja limrubókin

Útgáfuár: 2001

nyja_limrubokinEfni þessa kvers skiptist í tvennt.  Fyrri hlutinn er rækileg ritgerð um limrur hér og þar, eftir Gísla Jónsson, sem lengi var kennari við Menntaskólann á Akureyri og tók saman þetta kver.  Í seinni hlutanum eru síðan limrur eftir Hlymrek handan og félaga.

Uppseld.

Efnisflokkun: Ljóð og listir
Eldra Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is