Skórnir sem breyttu heiminum

skobokin.kapa

Þetta er skvísubókin í ár. Hvaða skór henta vel á ströndinni? Af hverju heita loðnu stígvélin Ugg? Hvernig tengist lögreglumaður í London upphafi strigaskónna? Hvaða skór hafa í gegnum tíðina verið tengdir við hippa og grænmetisætur?  Hver er konungur pinnahælanna?  Hvernig á að velja hælinn? Af hverju ætti ekki að máta skó fyrr en í lok dags?

Höfundur bókarinnar, Hanna Guðný Ottósdóttir, kennari, ballernína og spinninþjálfari, er skófrík frá blautu barnsbeini og leyfir hér öðrum að líta yfir og lesa um það besta og flottasta á þessum vettvangi.

Leiðbeinandi verð: 4.780-.

Uppseld.

Útgáfuár: 2012
Efnisflokkun: Bækur, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Bækur, Heilsa, lífstíll og forvarnir

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is