Skagfirskar skemmtisögur 4 – Miklu meira fjör!

Skagfirskar 4Skagfirskar skemmtisögur koma nú út í fjórða sinn og eru sögurnar orðnar hátt í 1.000 talsins.

Hér láta margir gamminn geisa og má þar nefna Hilmi Jóhannesson, lífskúnstner á Sauðárkróki, Maron vörubílstjóra og Hauk Páls i samlaginu. Einnig Álftagerðisbróðurinn Óskar Péturs, Bödda á Gili, Bjarna Har, Óla á Hellulandi, Bigga Rafns, Munda í Tungu, Dúdda á Skörðugili, Friðrik á Höfða, Tryggva í Lónkoti, Árna á Brúnastöðum, Agnar á Miklabæ, Villa Egils, Stebba Guðmunds, Gulla í Gröf, Helgu á Silfrastöðum, Helgu á Frostastöðum, Diddu í Litlu-Brekku og Ásu Öfjörð svo nokkrir skemmtilegir Skagfirðingar séu nefndir.

Hér geturðu sér sýnishorn úr bókinni: http://issuu.com/gunnarkr/docs/skagf4/0

Leiðbeinandi verð: 2.980-.

Útgáfuár: 2014
Efnisflokkun: Bækur, Bækur, Gamansögur

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is