Síldarvinnslan hf

sildarvinnslanHér er brugðið upp svipmyndum úr hálfrar aldar sögu þessa norðfirska fyrirtækis.  Það var stofnað árið 1957 og reisti í upphafi síldarverksmiðju og hóf að reka hana, en áður en áratugur var liðinn var fyrirtækið orðið hið stærsta á Austurlandi og hafði með höndum útgerð og fjölþætta fiskvinnslustarfsemi.

Uppseld.

Útgáfuár: 2007
Tengsl: Efnisflokkun: Bækur, Sagnfræði, Bækur, Sjávarútvegur

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is