Saga biskupsstólanna

saga_biskups

Árið 2006 var þess minnst að þá voru liðin 950 ár frá stofnun biskupsstóls í Skálholti og 900 ár frá stofnun biskupsstóls á Hólum.  Einn liðurinn í þessum tímamótum var útgáfa stórvirkisins Saga biskupsstólanna.
Fáir staðir eru jafntengdir Íslandssögunni og biskupsstólarnir tveir, Skálholt og Hólar. Þar mynduðust snemma valdamiðstöðvar og má segja að landinu hafi verið stjórnað þaðan öldum saman. Þeir urðu efnahagsleg stórveldi og voru mótandi um andlegt líf landsmanna og menningu þjóðarinnar. SAGA BISKUPSSTÓLANNA er þjóðarsaga Íslendinga í nærfellt 1000 ár.
Uppseld.
Útgáfuár: 2006
Efnisflokkun: Bækur, Sagnfræði

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is