Gunnlaugs saga ormstungu

gunnlaugssagaBókin er fyrst og fremst ætluð grunnskólanemendum og hefur það fram yfir fyrri skólaútgáfur að orðskýringar hafa verið auknar, auk þess sem myndir og teikningar prýða hana.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku, margreyndur kennari á öllum skólastigum og hagyrðingur, annaðist útgáfuna.

Leiðbeinandi verð: 1.980-.

Uppseld.

 

Útgáfuár: 2009
Efnisflokkun: Bækur, Náms- og kennslubækur

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is