Frankenstein
Útgáfuár: 2005
Frankenstein er kannski frægasta hryllingssaga allra tíma. Elding lýsir næturhimininn. Á sömu stundu sigrast Victor Frankenstein á stærstu ráðgátu vísindanna – og skapar líf.
Uppseld.
Stríðið um Trójuborg
Útgáfuár: 2004
Hér segir frá grísku hetjunum og baráttu þeirra um Helenu fögru.
Hver var Akkilles í raun? Af hverju var hann guði líkastur?
Leiðbeinandi verð: 1.490-.
Uppseld.
Í loftinu lýsa stjörnur
Útgáfuár: 2004
Jenna er ekki ánægð með eigin líkama, strákarnir veita henni litla athygli og móðir hennar er alvarlega veik. Sjaldan, kannski aldrei, hefur verið skrifuð áhrifameiri unglingabók enda var Í loftinu lýsa stjörnurnar útnefnd besta unglingabók Svíþjóðar 2003.
Uppseld.
Drakúla
Útgáfuár: 2003
Þegar hinn ungi Jonathan Harker kemur í draugalegan kastala Drakúla greifa í Transylvaníu hefur hann ekki hugboð um hvað bíður hans. Skelfilegir atburðir eru í nánd. Drakúla er frægasta og ægilegasta hryllingssaga allra tíma. Ekki lesa hana einn á síðkvöldi.
Uppseld.
Dans hinna dauðu
Útgáfuár: 1998
Draugarnir hafa valið fórnarlömbin sín og nú koma þeir og sækja þau. Æsispennandi bók!
Uppseld.
Brynhildur og Tarzan
Útgáfuár: 1997
Brynhildur stendur á tímamótum. Hún missir móður sína, er skilin frá litla bróður sínum og send í þorpið þar sem móðir hennar fæddist og ólst upp. Sorgin ætlar að yfirbuga hana. Hún hefur aldrei fengið að vita neitt um föður sinn, ekki einu sinni hver hann er. Þorpið býr yfir leyndarmálinu um faðerni hennar, en min það gefa svör?
Uppseld.