Drakúla

Útgáfuár: 2003

drakulaÞegar hinn ungi Jonathan Harker kemur í draugalegan kastala Drakúla greifa í Transylvaníu hefur hann ekki hugboð um hvað bíður hans. Skelfilegir atburðir eru í nánd.  Drakúla er frægasta og ægilegasta hryllingssaga allra tíma. Ekki lesa hana einn á síðkvöldi.

Uppseld.

Efnisflokkun: Unglingabækur

Dans hinna dauðu

Útgáfuár: 1998

dans_hinna_dauduDraugarnir hafa valið fórnarlömbin sín og nú koma þeir og sækja þau.  Æsispennandi bók!

Uppseld.

Efnisflokkun: Unglingabækur

Brynhildur og Tarzan

Útgáfuár: 1997

brynhildur_og_tarzanBrynhildur stendur á tímamótum.  Hún missir móður sína, er skilin frá litla bróður sínum og send í þorpið þar sem móðir hennar fæddist og ólst upp.  Sorgin ætlar að yfirbuga hana.  Hún hefur aldrei fengið að vita neitt um föður sinn, ekki einu sinni hver hann er.  Þorpið býr yfir leyndarmálinu um faðerni hennar, en min það gefa svör?

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Unglingabækur
Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is