Spurningabókin 2008
Útgáfuár: 2008
Undir hvaða heiti er hljóðfærið slagharpa betur þekkt? Hvað heitir gjaldmiðillinn í Japan? Hversu marga maga hafa krossfiskar? Hvar halda menn upp Fiskidaginn mikla?
Spurningabókin 2008 er bráðskemmtileg og hentar jafnt í einrúmi sem fjölmenni.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – toppurinn á tilverunni
Útgáfuár: 2008
Bestu barnabrandararnir eru alltaf fyndnir og koma öllum í gott skap.
Uppseld.
Þú ert frábær
Útgáfuár: 2007
Okkur hættir stundum til að lyfta sumu fólki á stall. Okkur getur fundist einn merkilegri en annar ef hann er gáfaðri, fallegri eða fínni svo eitthvað sé nefnt. Í augum skaparans erum við samt öll jafn mikilvæg og þann boðskap þurfa öll börn að heyra.
Uppseld.
Spurningabókin 2007
Útgáfuár: 2007
Hér er spurt um tónlist og tónlistarmenn, kvikmyndir, knattspyrnu, bækur, trúarbrögð, lönd, jólasveina, dýr og nánast allt milli himins og jarðar.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – þvílíkt dúndur
Útgáfuár: 2007
Magnaðir brandarar. Þessi bók ætti að vera til á hverju einasta heimili svo hægt sé að grípa til hennar hvenær sem er.
Uppseld.
Kibba kiðlingur
Útgáfuár: 2007
Ævintýrið um Kibbu kiðling svíkur engann, hvorki unga né gamla.
Uppseld.
Ævintýri Nonna: Nonni
Útgáfuár: 2006
Nonna er boðið að fara til útlanda í skóla en sjóferðin yfir hafið er hættuleg og felur meðal annars í sér árás hungraðra ísbjarna á skipverjana.
Uppseld.
Spurningabókin 2006
Útgáfuár: 2006
Spurningar um nánast allt milli himins og jarðar. Bók sem hentar hvar og hvenær sem er – nema kannski ekki við jarðarfarir.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – magnað fjör
Útgáfuár: 2006
Meiriháttar brandarar fyrir allan aldur.
Uppseld.
Spurningabókin 2005
Útgáfuár: 2005
Hér er víða komið við; spurt er um liti, jólasveina, rapparann Eminem, Kryddpíurnar, Marco Polo, ökukappann Schumacher, knattspyrnu og margt fleira.
Uppseld.