Biblíumatur – uppskriftir frá landi mjólkur og hungangs

Bibliumatur.kapa

Í þessari bók, eftir séra Svavar Alfreð Jónsson sóknarprest í Akureyrarkirkju, rekur hver gómsætur rétturinn annan.  Í henni er að finna girnilegar og hollar mataruppskriftir og bera sumar þeirra forvitnileg heiti eins og t.d. Spínatsúpa faraós, Baunasalat Hebreams, Kvöldskattur tollheimtumannsins og Lambakjötsréttur Rebekku.

Hér getur þú, lesandi góður, fræðst aðeins meira um bókina: http://www.n4.is/is/thaettir/file/bibliumatur-sr-svavars

Leiðbeinandi verð: 5.680-.

Útgáfuár: 2014
Efnisflokkun: Bækur, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Bækur, Heilsa, lífstíll og forvarnir

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is