Berklar á Íslandi
Hér er fjallað um einn lífshættulegasta smitsjúkdóm sem gengið hefur á Íslandi og nær sagan fram til ársins 1950. Þá fór bæði að draga úr smitum og dauðsföllum af völdum veikinnar. Berklaveiki var mikið mein í íslensku samfélagi í byrjun tuttugustu aldar og var dánartala berklasjúklinga á Íslandi ein sú hæsta í Evrópu. Í bókinni er að finna fjölmargar persónusögur, sumar enduðu illa, en aðrar vel.
Leiðbeinandi verð: 9.480-.
Útgáfuár: 2025