Áfram Ísland!

afram_islHér er fjallað um íslenska karlalandsliðið í handknattleik og frábæran árangur þess á Evrópumótiinu í Svíþjóð í janúar 2002. Leikir liðsins eru krufnir til mergjar, sagt frá því sem gerðist á bak við tjöldin og strákunum okkar gerð góð skil, meðal annars í einstökum viðtölum við Ólaf Stefánsson, einn besta handboltamann heims, Sigfús Sigurðsson og Patrek Jóhannesson. Áfram Ísland – íþróttabókin í ár!

Uppseld.

Útgáfuár: 2002
Efnisflokkun: Bækur, Íþróttir

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is