Af föngum og frjálsum mönnum

af_fongum_og_frjalsum_monnumEndurminningar séra Jóns Bjarman er óvenjuleg ævisaga og ein sú eftirminnilegasta sem hér hefur komið út.  Sennilega hefur enginn íslenskur prestur átt jafn fjölbreytta starfsævi og hann.  Í starfi sínu hefur hann gengið með glöðum, en einnig þurft að horfast í augu við sárustu þjáningar sem mannssálin getur liðið.

Séra Jón var fyrsti fangapresturinn hér á landi og á meðal brautryðjenda í starfi presta á sjúkrahúsum.  Hér greinir hann frá þessu í bók sem í senn er hrífandi og nöturleg.

Uppseld.

Útgáfuár: 1999
Efnisflokkun: Bækur, Ævisögur og endurminningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is