
Fótboltaspurningar 2025
Hvaða íslenska félag átti, keppnistímabilið 2025, í fyrsta skipti lið í efstu deild karla?
Við hvaða kvennalandsliði tók Elísabet Gunnarsdóttir í janúar 2025?
Hvaða ár fæddist Höskuldur Gunnlaugsson sem undanfarin ár hefur verið fyrirliði Breiðabliks?
Í heimsmestarakeppni félagsliða, sumarið 2025, léku tveir enskir bræður og það hvor með sínu liðinu. Hvað heita þeir?
Af hverju var öllum leikjum, sem áttu að fara fram a Ítalíu á annan í páskum 2025, frestað?
Hverrar þjóðar er Milos Kerkez?
Hvaða brasilíska framherja keypti Manchester United frá Wolves sumarið 2025?
Þekkirðu þennan sem er efst til hægri á kápumyndinni?
FÓTBOLTASPURNINGARNAR 2025 hitta að sjálfsögðu beinit í mark!
Útgáfuár: 2025