Híf opp! Gamansögur af íslenskum sjómönnum
Hér tala menn tæpitungulaust og eru ýmist bláedrú, blindfullir, vel rakir eða skelþunnir. Við sögu koma meðal annars Eiríkur Kristófersson, Magni Kristjánsson, Jón Berg Halldórsson, Ingvar Viktorsson, feðgarnir Oddgeir og Addi á Grenivík, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Lási kokkur, Einar í Betel, Binni í Gröf, Snæbjörn Stefánsson, Fúsi Axels, Hvati á Stöðinni, séra Hjálmar Jónsson, Ingvi Mór, Smelli, Slabbi djó, Doddi hestur, Guðjón Gíslason í Sandgerði, og Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Eru þá sárafáir upp taldir.
Leiðbeinandi verð: 3.480-.
Útgáfuár: 2017