Útgáfuteiti og Siglfirðingakvöld

Þann 24. nóvember síðastliðinn var haldið útgáfuteiti vegna bókarinnar Vilji er allt sem þarf – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar. Fór það fram í Safnaðarheimili Grafarvogskirkju og mættu þangað um 100 manns. Sama dag, eða öllu heldur þá um kvöldið, var haldið Siglfirðingakvöld og þar sagði séra Vigfús Þór frá bókinni „og fór á kostum“ eins og einn viðstaddra sagði. Fleiri bækur voru þar einnig kynntar en myndir frá „kvöldinu“ má sjá á þessari slóð: http://www.siglfirdingur.is/myndir-fra-siglfirdingakvoldi/

Laugardagur 26. nóvember 2016
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar, Grafarvogur, Siglufjörður

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is