Útgáfuteiti

Útgáfuteiti vegna útkomu bókarinnar Sigurður dýralæknir verður haldið í Eymundsson á Skólavörðustíg kl. 17 á morgun, föstudaginn 2. desember.  Þarna verður vafalítið mikið fjör, Sigurður mun fara á kostum eins og hans er von og vísa og ekki mun Gunnar Finnsson, sem hélt utan um skrif hans, liggja á liði sínu.

Allir velkomnir.

Fimmtudagur 1. desember 2011
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is