Úr fórum þular

ur_forum_thularHinn þjóðkunni útvarpsþulur, Pétur Pétursson, fer hér á kostum í bráðskemmtilegum frásögnum af horfnum tíma. Í 35 þáttum fer hann víða; segir m.a. frá íslenska hundinum sem hlustaði á breska forsætisráðherrann, stúdentasvalli á 19. öld, fisksölum í Reykjavík og íbúum í Vesturbænum. Pétur er fræðaþulur eins og þeir gerast bestir. Blaðakóngar og bissnesmenn, höfðingjar og hefðarfrúr, Ríkarður Jónsson myndhöggvari og frú Dinesen í Róm; frá öllu þessu segir Pétur svo unun er að lesa.

Uppseld.

Útgáfuár: 2001
Efnisflokkun: Bækur, Sagnfræði

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is