Undir fjallshlíðum
Ljóðmál Jóns Bjarman er persónulegt og blátt áfram. Ljóðin eru heilsteypt og bókin samfelld þótt yrkisefnin séu fjölbreytt og formið ríkt af tilbrigðum. Hann yrkir um fjöllin sín fyrir norðan, um kliðandi læki, silfurtæran vatnsflöt yfir köldum fiski, þungan straum og kyrrar lygnur.
Leiðbeinandi verð: 1.980-.
Tilboðsverð: 990-.
Útgáfuár: 2001