Nýjasta útgáfa HólaÞeim varð aldeilis á í messunni

theim_vard_aldeilis_a_i_messunniÞetta er framhald hinnar geysivinsælu bókar, Þeim varð á í messunni, og gefur henni ekkert eftir.  Óborganlegar sögur af prestum, meðal annars Sigurði Hauki Guðjónssyni, Pálma Matthíassyni, Vigfúsi Þór Árnasyni, Döllu Þórðardóttur, Svavari Stefánssyni, Arnaldi Bárðarsyni, Sigurði Ægissyni, Irmu Sjafnar Óskarsdóttur, Þorvaldi Karli Helgasyni, Baldri Rafni Sigurðssyni, Baldri Vilhelmssyni og Sigurði Arnarsyni.

Og þarna er þeirri spurningu svarað, hver sé kvensamasti íslenski klerkurinn.

Uppseld.

Útgáfuár: 1996

Þeim varð á í messunni

theim_vard_a_i_messunniHér stíga fjölmargir prestar á stokk og segja gamansögur af sér og kollegum sínum.  Nægir þar að nefna Birgi Snæbjörnsson, Hannes Örn Blandon, Hjálmar Jónsson, Pétur Þórarinsson og nafna hans Ingjaldsson, Bjarna Jónsson, Sigurð Ægisson, Svavar A. Jónsson, Róbert Jack, Baldur Vilhelmsson og eru þá fáir nefndir.

Uppseld.

Útgáfuár: 1995

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is