Nýjasta útgáfa HólaDansað við dauðann

dansad_vid_daudannNeysla fíkniefna hefur aukist jafnt og þétt hér á landi undanfarin ár og neytendur efnanna verða sífellt yngri.  Í bók þessari er leitast við að varpa ljósi á ástandið.  Meðal annars rifja fyrrverandi fíkniefnaneytendur upp sögu sína, foreldrar segja frá missi sonar, sem varð fíkniefnunum að bráð, rakið er hvaða fíkniefni eru algengust á Íslandi og hver áhrif þeirra eru, sálfræðingur rekur breytingar unglingsáranna, sex unglingar skýra frá afstöðu sinni til fíkniefna og fimm þekktir, ungir Íslendingar gera slíkt hið sama.

Dansað við dauðann er ætluð jafnt unglingum sem foreldrum.

Uppseld.

Útgáfuár: 1996

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is