Spurningabókin 2014

Jæja, þá vorum við feðgarnir, ég og Bjarni Þór, að klára handritið að Spurningabókinni 2014 sem kemur út fyrir næstu jól.  Hér á eftir eru nokkrar spurningar sem þið getið spreytt ykkur á, en svörin fáið þið ekki – fyrr en í bókinni góðu:
Hvað kallast þurrkuð plóma?
Hvaða stjörnumerki er hvorki dýr né maður?
Hvaða leikmaður Liverpool fékk tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í apríl 2013?
Hvaða sveitarfélagi tilheyrir Keflavík?
Hvert er listamannsnafn tónlistamannsins Armando Christian Pérez?
Hver eru grimmustu farartækin?
Hvaða teiknimynd frá Disney var auglýst með þeim orðum að hún „myndi bræða hjarta þitt“?

Jæja, þá vorum við feðgarnir, ég og Bjarni Þór, að klára handritið að Spurningabókinni 2014 sem kemur út fyrir næstu jól.  Hér á eftir eru nokkrar spurningar sem þið getið spreytt ykkur á, en svörin fáið þið ekki – fyrr en í bókinni góðu:

Hvað kallast þurrkuð plóma?
Hvaða stjörnumerki er hvorki dýr né maður?
Hvaða leikmaður Liverpool fékk tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í apríl 2013?
Hvaða sveitarfélagi tilheyrir Keflavík?
Hvert er listamannsnafn tónlistamannsins Armando Christian Pérez?
Hver eru grimmustu farartækin?
Hvaða teiknimynd frá Disney var auglýst með þeim orðum að hún „myndi bræða hjarta þitt“?
Föstudagur 21. febrúar 2014
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is