Smágrín

Maður bauð dömu í bíó um daginn, Hangover part 2 í Smárabíói. Hann sótti hana eins og herramanni sæmir, opnaði hurðina fyrir henni og hún sest inn. Þau leggja af stað en þá snýr hún sér að honum og segir:

-Ég vil bara að þú vitir að ég  fer ekki alla leið á fyrsta deiti.

Svo hann lét hana út á Dalveginum …

Mánudagur 10. október 2011
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is