Slóðir mannanna

slodir_mannannaHér eru verðlaunaverk úr árlegum samkeppnum sem MENOR hefur efnt til síðan 1989. Meðal höfunda eru Sigurður Ingólfsson, Njörður P. Njarðvík, Hjörtur Pálsson og Eysteinn Björnsson. Slóðir mannanna geymir ómetanlegan fjársjóð smásagna og ljóða. Bókin er gefin út í tilefni af 20 ára afmæli Menningarsamtaka Norðlendinga.

Uppseld.

Útgáfuár: 2002
Efnisflokkun: Bækur, Afmælisrit

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is