Páll Gíslason látinn

Þann 1. janúar sl. lést Páll Gíslason læknir, skátaforingi og borgarfulltrúi, 86 ára að aldri.  Á síðasta ári gaf Bókaútgáfan Hólar út ævisögu hans, Læknir í blíðu og stríðu, skráða af Hávari Sigurjónssyni.  Bókin er í senn bæði skemmtileg og fræðandi og vilja Hólamenn þakka Páli fyrir samstarfið við vinnslu hennar og kynningu og senda jafnframt samúðarkveðjur til ættingja hans.

Miðvikudagur 5. janúar 2011
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is