Metsölubók!

Það er gaman að segja frá því að bók Sigga á Háeyri um gosið í Heimaey, Undir hraun, varð í efsta sæti á vinsældarlista Eymundsson-búðanna yfir seldar bækur á tímabilinu 22.01.-29.01.  Sannarlega glæsilegt, en viðtökur bókarinnar hafa verið mjög góðar og ber að þakka fyrir það.

Fimmtudagur 31. janúar 2013
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is