Magnús Þór áritar

Magnús kynningMagnús Þór Hafsteinsson fór að sjálfsögðu á kostum í útgáfuteitinu sem haldið var í Eymundsson í Austurstræti í tilefni af útkomu bókar hans, Vargöld á vígaslóð; sagði þar frá köflunum, las upp kaflabrot og áritaði síðan fyrir þá sem vildu nýta sér tilboðsverð bókarinnar – og þeir voru þó nokkrir!

Laugardagur 28. október 2017
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is