KenKen-talnaþrautir 1 og 2

kenken-1og2KenKen-talnaþrautirnar voru fundnar upp af japanska stærðfræðikennaranum Tetsuya Miyamoto.  Þrautirnar eru miserfiðar, sumar laufléttar, aðrar býsna strembnar. KenKen-talnaþrautirnar hafa náð miklum vinsældum um allan heim og henta jafnt ungum sem gömlum.  Í bók nr. 1 eru léttari þrautir, en verða þó nokkuð erfiðar þegar aftar í bókina kemur, en í þeirri nr. 2 eru þær býsna erfiðar.  Hvor bók um sig inniheldur 100 þrautir.

Leiðbeinandi verð hvorrar bókar er. 1.980-.

Útgáfuár: 2012
Efnisflokkun: Bækur, Bækur, Handbækur og bækur almenns eðlis, Bækur, Spurninga- og þrautabækur

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is