Frábær ritdómur!

Eðalbókin, Skagfirskar skemmtisögur 5, fékk frábæran ritdómi í hjá Reyni Traustasyni í Stundinni. Fyrirsögnin var: „Drepfyndnar gamansögur“. Síðan segir m.a. um bókina: „Það leiðist engum lesturinn, hvar svo sem ræturnar liggja. Lesandinn engist á köflum sundur og saman af hlátri.“ Þá er bara að vona að sem flestir geti gripið í bókina.

Laugardagur 3. desember 2016
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is