Forsætisráðherrar Íslands

forsaetisradherrarStyrmir Gunnarsson segir í grein sinni um Davíð Oddsson að úr því sem komið var hefði forseti Íslands gripið fyrsta tækifærið til beita neitunarvaldi; að það voru fjölmiðlögin var tilviljun, segir Styrmir. Fjallað er um alla 24 ráðherra og forsætisráðherra Íslands, byrjað á Hannesi Hafstein og endað á Davíð Oddssyni. Forsætisráðherrar Íslands er ómissandi bók öllum Íslendingum.

Uppseld.

Útgáfuár: 2004
Efnisflokkun: Bækur, Ævisögur og endurminningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is