FIMM AURAR – Fyndnustu brandarar í heimi
Vissuð þið að fjórir af hverjum þremur Íslendingum eiga í vandræðum með almenn brot?
Hvers konar mjöl er notað í djöflatertu?
Fjandakorn.
Hvar geymir Drakúla peningana sína?
Nú, auðvitað í Blóðbankanum.
Hver er munurinn á lauki og harmóniku?
Það grætur enginn þegar harmónika er skorin niður!
Já, það eru gríðarmörg gullkorn í þessari stórskemmtilegu bók – sem auðvitað spyr ekki að aldri, enda hafa allir gott af því að hlæja aðeins innan um sífelldar og grátlegar fréttir af helv. stýrivöxtum.
Leiðbeinandi verð: 2.280-.
Útgáfuár: 2024