Feimnismál
Í þessari tuttugustu bók sinni fer Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku víða um. Gluggað er í gömul bréf, kynjamyndir Austfjarðaþokunnar skoðaðar, ferðast er með strandferðaskipum og kynni höfundar af fjölmörgu fólki rifjuð upp, m.a. af Ólafi Thors sem talaði eins vel um framsóknardindlana og hann þorði.
Hvernig fór svo með hvolpinn sem Vilhjálmur neitaði að flytja suður?
Leiðbeinandi verð: 5.480-.
Uppseld.
Útgáfuár: 2010