Engeyjarætt
Niðjatal um eina nafntoguðustu ætt á Íslandi, Engeyjarættina, er komið út og vafalítið kætast bæði ættingjar sem og áhugamenn um ættfræði yfir því enda um stórglæsilegt verk að ræða, prýtt fjölda mynda. Engeyjarættin er rakin til hjónanna Ólafar Snorradóttur (1783-1844) og Péturs Guðmundssonar (1786-1852) bænda í Engey og eru niðjar þeirra á sjötta þúsundið. Þá er að finna í þessu mikla ritverki – um 500 bls. – sem Sigurður Kristinn Hermundarson hefur ritstýrt.
Leiðbeinandi verð: 22.900-.
Uppseld.
Útgáfuár: 2011