Einn léttur!

Vitringarnir þrír komu inn í fjárhús þar sem María og Jósef stóðu yfir jötunni þar sem nýfætt barn þeirra lá í reifum. Einn vitringanna var frekar hár í loftinu og var svo óheppinn að reka höfuðið harkalega upp í loftið. Hann greip um höfuð sér og hrópaði upp yfir sig:

„JESÚS KRISTUR!“

Þá hvíslaði Jósef að Maríu:

„Skrifaðu þetta niður, þetta er svo miklu flottara en Haraldur.“

Föstudagur 25. október 2013
Efnisflokkun: Fréttir og tilkynningar

Panta

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is