Dagbók Anne Frank – kiljuútgáfa
Dagbók Anne Frank (kilja) kemur nú út á Íslandi óritskoðuð í fyrsta skipti. Allir kaflarnir, sem faðir hennar kaus að sleppa í fyrri útgáfum, eru hér með. Fyrir vikið verður til einstök og sönn þroskasaga ungrar stúlku sem lýsir meðal annars vaxandi áhuga hennar á hinu kyninu, stríði unglingsins við foreldra sína, sérstaklega móðurina, og vaxandi einsemd táningsins í miðju fári seinni heimsstyrjaldarinnar.
Að Biblíunni undanskilinni hefur engin bók selst í fleiri eintökum en Dagbók Anne Frank.
Uppseld.
Útgáfuár: 2008