Spurningabókin 2006

Útgáfuár: 2006

sp2006Spurningar um nánast allt milli himins og jarðar.  Bók sem hentar hvar og hvenær sem er – nema kannski ekki við jarðarfarir.

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur

Spurningabókin 2005

Útgáfuár: 2005

sp2005Hér er víða komið við; spurt er um liti, jólasveina, rapparann Eminem, Kryddpíurnar, Marco Polo, ökukappann Schumacher, knattspyrnu og margt fleira.

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur

Spurningabókin 2004

Útgáfuár: 2004

Bráðsmellin bók og um leið fræðandi.  Hún er um allt og ekkert og svaraðu nú!sp2004

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur

Spurningabókin 2003

Útgáfuár: 2003

Hér eru spurningar við allra hæfi; spurt er um vonda menn og góða, heimspekinga og listamenn og fleiri til.sp2003

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur

Spurningabókin 2002

Útgáfuár: 2002

sp2002Bókin sem veitir í senn skemmtun og fræðslu. Spurningar við allra hæfi og sígildar gátur um allt milli himins og jarðar.

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur

Spurningabókin 2000

Útgáfuár: 2000

IMG_0077Af hvaða dýri fáum við beikon? Hver fann upp á því að setja ljós á jólatré? Hvaða borgarnafn verður eldsmatur ef það er lesið aftur á bak? Hvenær varð Íslands frjálst og fullvalda ríki? Hvað merkir orðið nærkona?  Þessar og margar fleiri spurningar í þessari bráðskemmtilegu spurningabók.

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur

Gettu nú

Útgáfuár: 1999

gettu_nuHvað hefur krossfiskur marga arma?  Hvað heitir minnsti jólasveinninn?  hver leikur háðfuglinn Mr. Bean?  Hvar er Kántrýbær?  hvert er hæsta dýr jarðar?  Þetta og margt fleira í þessari bráðskemmtilegu spurningabók.

Uppseld.

Efnisflokkun: Barnabækur, Spurninga- og þrautabækur
Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is