Sjósókn og sjávarfang

Útgáfuár: 2002

sjosokn_og_sjavarfangHér er hrundið úr vör stórvirki í íslenskri útgáfusögu sem er 1. bindið af þremur í Sögu sjávarútvegs á Íslandi. Ekkert hefur skipt Íslendinga eins miklu máli og sjávaraflinn. Hann hefur gefið þjóðinni líf en líka krafist stórra fórna. Vegna hans löðuðust erlendir sjómenn að landinu og stundum urðu mannvíg út af fiskinum við Ísland. Hér rekur Jón Þ. Þór þessa sögu og fjallar um upphaf fiskveiða við Ísland, hina áhættusömu árabátaútgerð og ævintýralega öld seglskipanna.

Leiðbeinandi verð: 6.980-.

Tilboðsverð: 2.980-.

Efnisflokkun: Sagnfræði, Sjávarútvegur

Bein úr sjó

Útgáfuár: 2002

bein_ur_sjoÚtgerðarsaga Grýtubakkahrepps er ótrúlegt ævintýri um smáplássið sem um tíma var ein stærsta útgerðarstöð landsins. Á einkar líflegan og skemmtilegan hátt segir Björn þessa sögu sem spannar eina og hálfa öld, frá hákarlaveiðum upp úr 1850 til frystiskipaútgerðar undir lok 20. aldar. Bókin er ríkulega myndskreytt.

Uppseld.

Tengsl: Efnisflokkun: Sagnfræði, Sjávarútvegur
Nýrra

Bókaútgáfan Hólar

Hagasel 14, 109 Reykjavík
Sími: 587 2619
Fax: 587 1180
Netfang: holar (hja) holabok.is