Mamma Mö rennir sér á sleða
Útgáfuár: 2002
M
amma Mö hefur farið sigurför um Norðurlönd og nú kemur hún til Íslands og hefur heillað börn og fullorðna og var þegar valin bók mánaðarins á bókmenntavef Borgarbókasafnsins. Kýrin Mamma Mö er engri lík og myndir Sven Nordqvist eru vafalítið með þeim skemmtilegri sem birst hafa í barnabók til þessa.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – algjört æði
Útgáfuár: 2001
Grín og gaman út í gegn, einstakt meðal gegn leiðindum og fúllyndi.
Uppseld.
Gilitrutt
Útgáfuár: 2001
Gamla, góða ævintýrið um Gilitrutt með glæsilegum myndskreytingum Kristins G. Jóhannssonar er afar heillandi til lesturs og jafnframt einstakt augnakonfekt, þótt ekki sé hún fríð, blessunin.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – geggjað grín
Útgáfuár: 2000
Brjálæðislega góðir brandarar á hverri síðu. Eitthvað fyrir þig – og alla hina.
Uppseld.
Spurningabókin 2000
Útgáfuár: 2000
Af hvaða dýri fáum við beikon? Hver fann upp á því að setja ljós á jólatré? Hvaða borgarnafn verður eldsmatur ef það er lesið aftur á bak? Hvenær varð Íslands frjálst og fullvalda ríki? Hvað merkir orðið nærkona? Þessar og margar fleiri spurningar í þessari bráðskemmtilegu spurningabók.
Uppseld.
Búkolla
Útgáfuár: 2000
Gamla, góða ævintýrið um Búkollu með glæsilegum myndum Kristins G. Jóhannssonar heillar jafnt börn sem fullorðna.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – svaka stuð
Útgáfuár: 1999

Óborganlega fyndin bók fyrir alla aldurshópa.
Uppseld.
Gettu nú
Útgáfuár: 1999
Hvað hefur krossfiskur marga arma? Hvað heitir minnsti jólasveinninn? hver leikur háðfuglinn Mr. Bean? Hvar er Kántrýbær? hvert er hæsta dýr jarðar? Þetta og margt fleira í þessari bráðskemmtilegu spurningabók.
Uppseld.
Bestu barnabrandararnir – brjálað fjör
Útgáfuár: 1998
Húmor í hæsta gæðaflokki fyrir unga jafnt sem aldna.
Uppseld.
Grýla
Útgáfuár: 1997
Glæsileg bók um vinkonu okkar, Grýlu, strákana hennar, Leppalúða, Lepp og Skrepp, jólaköttinn, margvísleg uppátæki þessara furðuvera og siði þeirra.
Uppseld.